Flýtileiðir - SPARNORNý debitkort sparisjóðanna

27.03 2018

Ný debitkort sparisjóðanna

Í takti við nýjar áherslur í bættri þjónustu við korthafa er sparisjóðurinn að uppfæra debitkortin og gefa þau út með snertilausri tækni.
Ef þú ert með debitkort frá sparisjóðnum, þá munt þú fá nýtt debitkort sent heim til þín á næstu dögum með leiðbeiningum um hvernig virkja á nýja kortið.
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta, hafðu þá endilega samband við þinn sparisjóð. 

Með bestu kveðjum,
Starfsfólk sparisjóðanna.