Flýtileiðir - SPARNORHvar vilt þú eiga heima?

31.08 2017

Hvar vilt þú eiga heima?

Sparisjóðurinn býður uppá sveigjanleg íbúðalán sem henta vel ólíkum þörfum fólks þegar fjárfest er í íbúðarhúsnæði eða endurbæta á eldra húsnæði.

Verðtryggð lán

- Lán með veðsetningarhlutfall að hámarki 60% bera 3,95% breytilega vexti.
- Lán með veðsetningarhlutfall frá 60-80% bera 4,75% breytilega vexti.
- Lántökugjald er fast 59.900 kr. óháð upphæð. Lántökugjald er 0 kr. við fyrstu kaup.
- Uppgreiðslugjald.

Óverðtryggð lán

- Lán með veðsetningarhlutfall að hámarki 60% bera 6,25% breytilega vexti.
- Lán með veðsetningarhlutfall frá 60-80% bera 7,25% breytilega vexti.
- Lántökugjald er fast 59.900 kr. óháð upphæð. Lántökugjald er 0 kr. við fyrstu kaup.
- Ekkert uppgreiðslugjald.

Allar nánari upplýsingar veita Magnús og Vilhjálmur í síma 470-1100.

Húsnæðislán