Flýtileiðir - SPARNORBíla- og ferðavagnalán

18.05 2017

Bíla- og ferðavagnalán

Sparisjóður Austurlands veitir bæði verðtryggð og óverðtryggð lán til kaupa á bílum og ferðavögnum auk þess að veita 50% afslátt af lántökugjaldi vegna rafbílakaupa.

Þú velur þér bíl, tjaldvagn, felli- eða hjólhýsi og hefur samband við Sparisjóðinn sem útbýr lán fyrir þig á góðum kjörum. Þú ert skráður eigandi en á lánstímanum er Sparisjóðurinn með þinglýst veð á fyrsta veðrétti. Að lánstíma loknum er veðinu aflétt.

> Allt að 75% lánshlutfall.
> Breytilegir óverðtryggðir eða verðtryggðir vextir.
> Jafnar afborganir á lánstíma.
> Lánstími allt að 7 árum.
> Aldur bíls/ferðavagns og lengd láns samanlagt allt að 10 árum.
> Mögulegt að endurnýja bílinn á lánstímanum.
> 2,5% lántökugjald.
> Ekkert uppgreiðslugjald.

Allar nánari upplýsingar veita Magnús eða Vilhjálmur í síma 470-1100.

Bíla- og ferðavagnalán