Króni og Króna bjóða í bíó

16.04 2008

Króni og Króna bjóða í bíó

Til þess að fá miða þurfti að skrá sig hér á vefnum. Dregið var út hverjir hrepttu miða og óskum við öllum þeim sem höfðu heppnina með sér til hamingju með glaðninginn.
 
Við vonum að allir skemmti sér vel á myndinni.
 
 
Munið - það kemur sér alltaf vel að spara peningana sína hjá Sparisjóðnum.