Frestur rennur út 1. september 2014

29.08 2014

Frestur rennur út 1. september 2014

Kæri viðskiptavinur

Við viljum minna þig á að þann 1. september nk. rennur út frestur til að sækja um aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem urðu að lögum þann 16. maí 2014.

Aðgerðirnar eru tvíþættar og snúa annars vegar að lækkun á skuldum heimilanna í landinu og hins vegar að heimild til skattfrjálsrar ráðstöfunar iðgjalda séreignasparnaðar inn á húsnæðislán eða til húsnæðiskaupa.

Sótt er um leiðréttinguna á vef Ríkisskattstjóra.

Vefur Ríkisskattstjóra

Spurt og svarað á vef Ríkisskattstjóra