Afgreiðsla Sparisjóðs Suður-Þingeyinga á Húsavík flytur í nýtt húsnæði

27.06 2013

Afgreiðsla Sparisjóðs Suður-Þingeyinga á Húsavík flytur í nýtt húsnæði

Ný og glæsileg afgreiðsla opnar mánudaginn 1. júlí nk. að Garðarsbraut 18, Öskjuhúsinu.

Verið hjartanlega velkomin á nýjan stað og njóttu þess að fá þér köku og kaffi með starfsfólki Sparisjóðsins.

 

Hlökkum til að sjá þig!

 

Starfsfólk Sparisjóðs Suður-Þingeyinga á Húsavík