Ljósmyndasýning Fróða Brinks í útibúi Sparisjóðsins á Siglufirði

27.06 2013

Ljósmyndasýning Fróða Brinks í útibúi Sparisjóðsins á Siglufirði

Fróði Brinks er 39 ára gamall reykvíkingur búsettur á Siglufirði.  Hann hefur alltaf haft áhuga á ljósmyndun og LJósmynd Fróða Brinks.jpgbyrjaði árið 2010 fyrir alvöru að taka myndir.  Draumkenndar og jafnvel drungalegar myndir eru hans aðalsmerki en Fróði hefur einnig mikla ástríðu fyrir norðurljósunum.

 

Hér má sjá síðu Fróða og hann er einnig á Facebook.