Úttektargjald í hraðbanka

23.04 2013

Úttektargjald í hraðbanka

Sparisjóðirnir og MP banki eiga í góðu samstarfi m.a. í tengslum við erlenda greiðslumiðlun og afgreiðslu korta til viðskiptavina Sparisjóðsins á höfuðborgarsvæðinu.

Hraðbanki MP banka er staðsettur í Ármúla 13a í Reykjavík.