Breytingar á skilmálum platinum vildarkorthafa

08.03 2013

Breytingar á skilmálum platinum vildarkorthafa

Fyrirhugaðar breytingar á aðgengi korthafa að Saga Lounge í Leifsstöð  

 

Það tilkynnist hér að frá og með 10. maí 2013  geta Vildar Platinum korthafar ekki notfært sér aðgengi að Saga Lounge í Leifsstöð.

 

Aðrir skilamálar kortsins eru í fullu gildi  

9 Vildarpunktar Icelandair fyrir hverjar 1.000kr í innlenda veltu

Afsláttur af árgjaldi fyrir félaga í Vildarþjónustu Sparisjóðsins

Ef velta fer yfir 1.500.000 er veittur 50% afsláttur

Ef velta fer yfir 2.500.000 er veittur 100% afsláttur

Víðtækustu ferðatryggingar sem í boði eru ásamt bílaleigutryggingu og neyðarþjónustu erlendis

Priority Pass veitir aðgang að yfir 600 betri stofum á flugvöllum víðsvegar um heiminn