Sparisjóðurinn hlýtur Íslensku ánægjuvogina

27.10 2011

Sparisjóðurinn hlýtur Íslensku ánægjuvogina

Markmið Íslensku ánægjuvogarinnar er að láta fyrirtækjum í té samræmdar upplýsingar á ánægju viðskiptavina en einnig nokkrum öðrum þáttum sem hafa áhrif á hana s.s. ímynd, mat á gæðum og tryggð viðskiptavina. 

Sparisjóðirnir hafa ávalt litið á viðskiptavini sína sem sína mikilvægustu fjárfestingu og viðurkenning sem þessu hvetur okkur til þess að starfa áfram fyrir þig og þína.

Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf.
Starfsfólk sparisjóðanna.