Bókastyrkir Námsmannaþjónustunnar

17.02 2009

Bókastyrkir Námsmannaþjónustunnar

Nú í vor eru alls 20 bókastyrkir veittir, hver að upphæð 20.000 krónur. Einungis virkir félagar í Námsmannaþjónustunni geta hlotið bókastyrk.

Hægt er að sækja um bókastyrk hér.