Takmarkanir úttekta greiðslukorta erlendis

04.01 2009

Takmarkanir úttekta greiðslukorta erlendis

Breytingarnar taka gildi frá og með 1. desember 2008.

Debetkort
Daglegar úttektir á debetkort í hraðbönkum eru að hámarki 30.000 kr. fyrir allar kortategundir. Hjá gjaldkerum eru úttektir að hámarki 150.000 kr.

Kreditkort
Daglegar úttektir á kreditkort í hraðbönkum og hjá gjaldkerum eru að hámarki;
Silfurkort – 50.000 kr
Gullkort - 80.000 kr.
Platinumkort - 100.000 kr.