Breyttar áherslur hjá Lífsvali vegna viðbótarlífeyrissparnaðar

29.10 2008

Breyttar áherslur hjá Lífsvali vegna viðbótarlífeyrissparnaðar

Ávöxtun verður sú sama og á verðtryggðum reikningum með hæstu vöxtum á hverjum tíma. Aðrar ávöxtunarleiðir hjá Lífsvali byggja nú þegar á verðtryggðum sparnaði og verður því ekki gerð breyting á þeim.

Um leið og ástand á fjármálamörkuðum verður stöðugra verður iðgjöldum varið að nýju til fjárfestinga í samræmi við upphaflegar óskir sjóðsfélaga. Jafnframt er verið að yfirfara fjárfestingarstefnu Lífsval með hliðsjón af breyttum aðstæðum og verður ný stefna kynnt öllum sjóðsfélögum um leið og hún liggur fyrir.

Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk hjá viðkomandi sparisjóðum.