Félagar í Námsmannaþjónustunni fengu afhendan glaðning

24.10 2008

Félagar í Námsmannaþjónustunni fengu afhendan glaðning

Tuttugu og fimm félagar í Námsmannaþjónustunni hlutu 20.000 kr. bókastyrk. Þar að auki var afhend flugferð fyrir 2 erlendis, 50.000 kr. Mastercard ferðaávísun, einkasýning í Laugarásbíói og 2 árspassar í Laugarársbíói.

Lára Júlía Harðardóttir hlaut flugferð fyrir 2, Kristjana Jónsdóttir hlaut 50.000 kr. Mastercard ferðaávísun, Sigrún Gyða Matthíasdóttir og Arnar Magnússon hlutu árspassa í bíó og Hrafn Ingi Reynisson hlaut einkasýningu í Laugarársbíói.

Bókastyrki að upphæð 20.000 kr. hlutu:
Ástvaldur Lárusson
Andrea Stefánsdóttir
Anna Dís Pálsdóttir
Arnbjörg Haraldsdóttir
Brynjar Ólafsson
Einar Pétursson
Elsa Antonsdóttir
Elsa Dóra Hreinsdóttir
Guðný Friðfinnsdóttir
Gunnlaugur Bragi Björnsson
Haukur Ármannsson
Hrefna Henny Vikingur
Hrefna Jónsdóttir
Jón Kort Ólafsson
Júlía Skúladóttir
Kristinn Þór Björnsson
Leifur Helgi Konráðsson
Margrét Arnheiður Árnadóttir
Sigrún María Einarsdóttir
Sindri Þrastarson
Sóldís Sveinsdóttir
Svala Dís Sigurðardóttir
Víkingur Másson
Þóra Björk Samúelsdóttir
Þórhildur Rán Torfadóttir

Sparisjóðurinn óskar styrkþegum og vinnungshöfum innilega til hamingju með glaðninginn.

Ingibjörg Ásta, forstöðumaður markaðssviðs, afhenti Sindra Þrastarsyni, Þóru Samúelsdóttur, Hrefnu Víkings, Elsu Hreinsdóttur, Svölu Sigurðardóttur og Leyfi Konráðssyni glaðningana.