Vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

09.10 2008

Vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Á hinu nýja þjónustuneti er að finna tengingar og helstu upplýsingar um stöðu mála og margvíslega upplýsingaþjónustu og ráðgjöf sem í boði er á vettvangi ráðuneyta og stofnana vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Jafnframt er þar að finna upplýsingar um aðra aðila sem veita margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem nýst getur almenningi. 

Hægt er að fara á nýja vef félags- og tryggingamálaráðuneytisins hér: Upplýsingar vegna sérstkara aðstæðna á fjármálamarkaði.