Haustgjöf Krónu og Króna

24.09 2008

Haustgjöf Krónu og Króna

    Félagar Krónu og Króna sem leggja 1.500 kr. eða meira inn á reikninginn sinn í Sparisjóðnum fá skemmtilega hljóðbók með ævintýrunum um Ávaxtakörfuna og Hafið bláa*. 

Öll börn á aldrinum 0-5 ára eru sjálfkrafa félagar Krónu og Króna þegar þau leggja peningana sína inn á reikning hjá Sparisjóðnum. 

Við mælum sérstaklega með Framtíðarsjóði.  * Gildir meðan birgðir endast