Sparaðu ánægjunnar vegna

01.07 2008

Sparaðu ánægjunnar vegna

Við bjóðum þér margar leiðir að settu marki. Settu þig í samband við þjónustufulltrúa Sparisjóðsins og finndu sparnarðarleið sem hentar þínum þörfum. Þannig býrðu í haginn fyrir framtíðina og getur með auðveldara móti staðið undir óvæntum fjárútlátum eða fjárfestingum í framtíðinni.
Kynntu þér nánar sparnaðarleiðir Sparisjóðsins hér.