Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

28.04 2017

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Aðalfundur Sparisjóðs Suður- Þingeyinga ses. verður haldinn á Fosshótel Húsavík í fundarsalnum Þingey, þriðjudaginn 2. maí  2017 og hefst fundurinn kl. 20:30.

Dagskrá fundarins:

1.      Fundarsetning, skipan starfsmanna.

2.      Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins síðastliðið starfsár.

3.       Staðfesting á endurskoðuðum ársreikningi sparisjóðsins og tillaga sparisjóðsstjórnar um ráðstöfun hagnaðar.

4.       Kosning sparisjóðsstjórnar.

5.       Kosning löggilts endurskoðanda.

6.       Ákvörðun um þóknun til stjórnar.

7.       Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu.

8.       Önnur mál.