Fréttir

12.04.2019

Rekstrarstöðvun Gamanferða

Vegna rekstrarstöðvunar Gamanferða þurfa farþegar að gera kröfu rafrænt gegnum þjónustugátt Ferðamálastofu til að fá endurgreiðslu.

28.03.2019

Tilkynning vegna WOW air

Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi viljum við taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða MasterCard greiðslukorti, debet- eða kreditkorti, eiga endurkröfurétt þegar fyrirframgreidd þjónusta verður ekki innt af hendi.

20.08.2018

Ný persónuverndarstefna sparisjóðanna

Sparisjóðirnir hafa sett sér nýja persónuverndarstefnu um ábyrgð, vinnslu og meðferð persónuupplýsinga sem unnið er með í starfsemi sparisjóðsins.

02.08.2018

Nýr sparisjóðsstjóri ráðinn til Sparisjóðs Strandamanna

Stjórn Sparisjóðs Strandamanna hefur ráðið Björn Líndal Traustason í starf sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Strandamanna. Björn Líndal er fráfarandi framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, en hann starfaði áður hjá Sparisjóði Húnaþings og Stranda og síðar hjá Landsbanka Íslands. 

25.06.2018

Ný debitkort - Sækja PIN númer

PIN númer kortsins getur þú nálgast í Heimabanka sparisjóðsins. heimabanki.is

25.06.2018

Debitkort hjá Sparisjóðunum

Ný debitkort frá sparisjóðunum - Eldri kortum lokað

07.05.2018

Af aðalfundi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Gott sparisjóðaár

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn í Ljósvetningabúð 17. apríl sl.

Fundurinn var vel sóttur og mættu um 60 stofnfjáreigendur til fundar.

04.05.2017

Sparisjóður Suður Þingeyinga veitir samfélagsstuðning

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga var haldinn á Húsavík 2. maí sl. þar kom fram að rekstur sparisjóðsins gekk vel á síðasta ári.

28.04.2017

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Aðalfundur Sparisjóðs Suður- Þingeyinga ses. verður haldinn á Fosshótel Húsavík í fundarsalnum Þingey, þriðjudaginn 2. maí  2017 og hefst fundurinn kl. 20:30.

05.04.2017

Fréttatilkynning vegna aðalfundar Sparisjóðs Austurlands 2016

Aðalfundur Sparisjóðs Austurlands hf var haldinn þann 4. apríl 2017. Stærsta úthlutun til samfélagsmála til þessa.

21.09.2016

Auðkennislyklar á útleið

Sparisjóðurinn hefur ákveðið að hætta notkun auðkennislykla sem leið til auðkenningar í Heima- og Fyrirtækjabanka frá og með næstu áramótum.

14.06.2016

Nýir viðskiptaskilmálar sparisjóða

Almennir viðskiptaskilmálar sjóðsins hafa verið uppfærðir. Gilda þeir um viðskipti sparisjóðsins og viðskiptavina hans.

25.11.2015

Tilkynning til korthafa

Sífellt fleiri netverslanir gera nú kröfur um að korthafar sem þar versla séu skráðir í Vottun Visa eða MasterCard Secure Code til að staðfesta að um réttan korthafa sé að ræða.

06.11.2015

Sparisjóður Norðurlands að fullu sameinaður Landsbankanum

Sparisjóður Norðurlands verður að fullu sameinaður Landsbankanum á næstu dögum.

20.10.2015

Samruni Arion banka og AFLs sparisjóðs samþykktur

Eftirlitsaðilar hafa samþykkt samruna Arion banka og AFLs sparisjóðs. Áður höfðu stjórn Arion banka og fundur stofnfjáreigenda AFLs sparisjóðs samþykkt samruna fyrirtækjanna. Markmið með samrunanum er aðtryggja að viðskiptavinum AFLs sparisjóðs standi til boða vönduð og alhliða bankaþjónusta til framtíðar.

07.09.2015

Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Norðurlands samþykktur

Samruni Landsbankans og Sparisjóðs Norðurlands hefur verið samþykktur af eftirlitsaðilum og tók hann formlega gildi 4. september 2015. Bankaráð Landsbankans samþykkti samrunann fyrir hönd bankans á fundi þann dag en áður hafði fundur stofnfjárhafa Sparisjóðsins veitt samþykki sitt.

23.06.2015

Fréttatilkynning frá Sparisjóði Norðurlands ses.

Samkomulag Sparisjóðs Norðurlands ses. og Landsbankans hf. um undirbúning að samruna.

18.06.2015

Lokað frá kl. 12 þann 19. júní

Frá kl. 12 föstudaginn 19. júní verða afgreiðslustaðir Sparisjóðsins lokaðar af tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna.

15.06.2015

Tilkynning vegna breytingar á umsóknarkerfi

Til að senda umsóknir til sparisjóðsins þarf að senda fyrirspurn á viðkomandi sjóð, þar sem óskað er eftir að fá umsóknareyðublað sent.

16.01.2015

Sparisjóður Norðfjarðar hlutafélagavæddur

Stjórn Sparisjóðs Norðfjarðar hefur stofnað hlutafélagið Sparisjóður Austurlands hf.

16.01.2015

Nýr sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Vestmannaeyja

Hafsteinn Gunnarsson, endurskoðandi og forstöðumaður bókhalds og innra eftirlits hjá Sparisjóði Vestmannaeyja hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri.

23.12.2014

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími Sparisjóðanna um jól og áramót.

11.11.2014

Leiðrétting, birting útreiknings

Nú hafa flestir umsækjendur leiðréttingar um höfuðstólsleiðréttingar, fengið birta niðurstöður sínar.

07.11.2014

Starf sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Vestmannaeyja er laust til umsóknar

Sparisjóður Vestmannaeyja er alhliða fjármálafyrirtæki sem hefur starfað í yfir 70 ár.

13.10.2014

Sparisjóður Höfðhverfinga nú á Facebook

Sparisjóður Höfðhverfinga er nú kominn á Facebook.

07.10.2014

Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella!

Bankar og fjármálafyrirtæki biðja aldrei um upplýsingar um notendur í gegnum tölvupóst

29.08.2014

Frestur rennur út 1. september 2014

Við viljum minna þig á að þann 1. september nk. rennur út frestur til að sækja um aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem urðu að lögum þann 16. maí 2014.

09.04.2014

Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar

Var haldinn 8. apríl sl.

29.12.2013

Heimild til úttektar á séreignasparnaði framlengd

Heimild til úttektar á séreignarsparnaði hefur verið framlengd að hálfu stjórnvalda til ársloka 2014.  

01.11.2013

Ný lög um neytendalán taka gildi

Ný lög um neytendalán nr. 33/2013 taka gildi frá og með 1. nóvember 2013.