Launagreiðendavefur Lífsvals

28.09 2015

Launagreiðendavefur Lífsvals

Minnum launagreiðendur á nýta sér launagreiðendavef Lífsvals til að ganga frá greiðslum. Einfaldasta leiðin er að senda rafrænar skilagreinar á XML formi beint úr launakerfi, ef launakerfið býður upp á það, annars að senda skilagreinar á netfangið skil@tplus.is.