Fréttir í Lífsvali

11.11.2015

Tilkynning til launagreiðenda

Við hjá Lífsval lífeyrissparnaði teljum mikilvægt að öryggi í meðhöndlun launaupplýsinga sé
tryggt.

28.09.2015

Nýtt heimilisfang og símanúmer Lífsvals

Nýtt heimilisfang og símanúmer Lífsvals frá og með 1. október.

28.09.2015

Launagreiðendavefur Lífsvals

Minnum launagreiðendur á nýta sér launagreiðendavef Lífsvals til að ganga frá greiðslum.

24.08.2015

Almenn samningsákvæði

Sjá almenn samningsákvæði Lífsvals í meðfylgjandi skjali.

18.06.2015

Lokað frá kl. 12 þann 19. júní

Frá kl. 12 föstudaginn 19. júní verða afgreiðslustaðir Sparisjóðsins lokaðar af tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna.

15.06.2015

Tilkynning vegna breytingar á umsóknarkerfi

Til að senda umsóknir til sparisjóðsins þarf að senda fyrirspurn á viðkomandi sjóð, þar sem óskað er eftir að fá umsóknareyðublað sent.

24.02.2015

Breyting á iðgjaldi

Tilkynning um breytingu á iðgjaldi.

21.01.2015

Fréttabréf Lífsvals 31.12.2014

Fréttabréf Lífsvals frá 31. desember 2014.

07.10.2014

Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella!

Bankar og fjármálafyrirtæki biðja aldrei um upplýsingar um notendur í gegnum tölvupóst

01.10.2014

Fréttabréf Lífsvals

Fréttabréf Lífsvals frá 31. desember 2012.

30.09.2014

Breyting á iðgjaldi

Tilkynning um breytingu á iðgjaldi.

04.07.2014

Lífsval - Viðbótarlífeyrissparnaður

Með viðbótarlífeyrissparnaði sparar þú allt að helmingi hraðar en með hefðbundnum sparnaði. Þú leggur 2–4% í sparnað af launum á móti 2% mótframlagi vinnuveitanda þíns. Þannig tryggir þú þér meiri ráðstöfunartekjur þegar starfsævinni lýkur.

10.06.2014

Leiðréttingin - viðbótarsparnaður

Hægt er að sækja um að greiða viðbótarlífeyrissparnað inn á íbúðalán á síðunni www.leidretting.is. Hámarksinnborgun einstaklinga inná lán er 500.000 á ári í þrjú ár, en 750.000 þúsund fyrir hjón eða samskattaða einstaklinga.

05.03.2014

4% iðgjald

Þann 1. Júlí 2014 verður sjóðfélögum heimilt á ný að greiða 4% af launum sínum í viðbótarlífeyrissparnað.

Hjá þeim sem greiddu 4% iðgjald fyrir tímabundnu lækkunina, og vilja gera það áfram, munu iðgjöldin hækka sjálfkrafa

Þeir sem greiddu 2% iðgjald en vilja auka það í 4%, þurfa að gera um það samning.

01.01.2014

Launagreiðendur

Lífsval býður launagreiðendum upp á einföld og rafræn iðgjaldskil og þægilegt aðgengi að upplýsingum um eldri færslur. Við skráningu skilagreina eru öflugar villuprófanir sem einfalda útfyllingu og ættu að tryggja örugg skil.