Platinum viðskiptakort

Platinum viðskiptakort

Platinumviðskiptakortið er sérsniðið að stjórnendum og starfsmanna fyrirtækja sem ferðast mikið á vegum fyrirtækisins. Kortinu fylgja víðtækar ferðatryggingar.

Helstu kostir

  • 12 punktar fyrir hverja 1.000 kr. af innlendri veltu sé söluaðili með sölusamning við Valitor
  • Aðgangur að Innkaupavef Valitor
  • Veitir betri og víðtækari ferðatryggingar en hafa verið í boði til þessa ásamt bílaleigutryggingu og neyðarþjónustu erlendis
  • Háar úttektarheimildir 
  • Viðbótarsöfnun inn á vildarpunktana hjá yfir 40 samstarfsfélögum 
  • Verðskrá korta

Tryggingar

Sérreglur gilda fyrir Platinum viðskiptakortin. Ekki þarf að greiða fyrir ferðina með kortinu til að tryggingar séu í gildi í ferðalaginu. Þær gilda samfellt í 90 daga. 

Skilmálar 

Tryggingar