Gullvildar viðskiptakort

Gullvildar viðskiptakort

Gull vildarviðskiptakortið er hentugt fyrir stjórnendur og þá sem ferðast fyrir hönd fyrirtækisins og vilja á sama tíma safna Vildarpunktum hjá Icelandair.

Helstu kostir

  • 5 punktar fyrir hverjar 1.000 kr. af innlendri veltu sé söluaðili með sölusamning við Valitor
  • Víðtækar ferðatryggingar, þ.m.t. bílaleigutryggingar ásamt neyðarþjónustu erlendis
  • Aðgangur að Innkaupavef Valitor
  • Viðbótarsöfnun inn á Vildarpunktana hjá yfir 40 samstarfsfélögum 
  • Háar úttektarheimildir 
  • Tengigjald Icelandair er 1.500 kr. á ári og í staðinn fást 2.000 vildarpunktar
  • Verðskrá korta

Skilmálar

Tryggingar