Gjaldeyrisþjónusta

Sparisjóðurinn veitir fyrirtækjum alhliða gjaldeyrisþjónusta sem auðveldar til muna öll erlend viðskipti.

Þar er um að ræða:

  • Greiðslumiðlun, t.d. vegna innflutnings, tékka, IMO og Símgreiðsla (SWIFT)
  • Gjaldeyrisreikninga
  • Framvirka gjaldmiðlasamninga (Currency forward
  • Valréttarsamninga

Þegar um framvirka gjaldeyrissamninga er að ræða er samið um kaup eða sölu gjaldeyris á tilteknum degi, en afhending fer hins vegar ekki fram fyrr en á umsömdum afhendingardegi í framtíðinni.

Valréttarsamningar geta verið margskonar, en tilgangur þeirra er að verja fyrirtæki fyrir vaxta- og gengisáhættu.

Leita