Fyrirtækjabanki

Með fyrirtækjabankanum fá stjórnendur betri yfirsýn yfir fjármálin og spara sér tímafrekar símhringingar og bankaferðir.

Kynntu þér kostina

  • Tenging við fjárhagsbókhald
  • Fjölgreiðslur, margar innborganir - ein útborgun
  • Allir reikningar greiddir á einum stað
  • Yfirlit yfir reikninga, greiðslukort og skuldabréf
  • Yfirlit og stofnun á innheimtukröfum
  • Umsókn og yfirlit yfir símgreiðslur
  • Umsókn og yfirlit yfir erlendar ábyrgðir

Hægt er að stjórna aðgangi starfsmanna að einstökum aðgerðum og á þann hátt sjá til þess að hver starfsmaður hafi einungis aðgang að þeim þáttum sem hann ber ábyrgð á.

Einnig er Fyrirtækjabankinn öflug upplýsingaveita, m.a. er hægt að fá upplýsingar um gengi og þróun á verði hlutabréfa, kaup- og sölutilboð á Verðbréfaþingi ásamt upplýsingum um vísitölur og vexti Sparisjóðsins.