Fjármögnun

Skuldabréfalán
Skuldabréfalán eru lán gegn skuldayfirlýsingu og eru þau ýmist verðtryggð eða óverðtryggð. Algengt er að lánað sé gegn tryggingu í fasteign eða öðrum veðum, en einnig gegn sjálfskuldarábyrgð.
Nánar

Lán í erlendri mynt
Sparisjóðurinn býður fyrirtækjum lán í öllum helstu erlendum gjaldmiðlum. Gert er ráð fyrir að lánað sé að lágmarki 1 milljón króna. Lánað er til 5 ára í senn en láninu er hægt að framlengja í allt að 15 ár.
Nánar

Eignaleiga

Eignaleiga veitir fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum í rekstri fjármögnunarfyrirgreiðslu í formi kaupleigusamninga og fjármögnunar-leigusamninga vegna kaupa á vélum, tækjum og öðrum búnaði til rekstrar.
Nánar
Leita