Ávöxtun

VSK-reikningur
VSK-reikningurinn er sérstaklega hugsaður til að halda utan um þá fjárhæð sem greiða á í virðisaukaskatt annan hvern mánuð. Þetta gerir fyrirtækjum og sjálfstæðum atvinnurekendum kleift að halda þeirri fjárhæð sem greiða á í virðisaukaskatt aðskildri frá öðrum rekstri fram að gjalddaga.
Nánar

Bakhjarl
Bakhjarl hentar sérlega vel fyrir skipulagðan sparnað, en ef gerður er samningur um að leggja fyrir á Bakhjarli verður öll upphæðin laus í lok samningstímans.
Nánar

PM-reikningur
PM-reikningur er afburða góður kostur fyrir fyrirtæki sem leita eftir hagkvæmri lausafjárávöxtun og vilja njóta hárra vaxta peningamarkaðarins. Hvert innlegg er aðeins bundið í 10 daga og lágmarksinnstæða er aðeins 250.000 kr.
Nánar

Verðbréfasjóðir
Fjárfesting í verðbréfasjóðum er góð leið til uppbyggingar á áhættudreifðu eignasafni. Viðskipti í verðbréfasjóðum eru fyrirhafnarlítil og einföld og auðvelt er að vera með sparnað í áskrift.
Nánar

Tékkareikningur
Flest fyrirtæki þurfa tékkareikning. Þægilegt er að fylgjast með hreyfingum á tékkareikningum því hægt er að nálgast yfirlit daglega, t.d. í Heimbankanum.
Nánar

Tromp
Ef þú leitar að hárri og öruggri ávöxtun á sparifé skaltu leggja traust þitt á Tromp reikninga Sparisjóðsins. Hægt er að velja um það binditíma sem hentar best auk þess sem góð og örugg ávöxtun er tryggð með Tromp-reikningi.
Nánar

Vaxtavelta
Vaxtavelta Sparisjóðsins er óverðtryggður innlánsreikningur fyrir fyrirtæki sem vilja auðvelda og örugga ávöxtun. Sérstaða Vaxtaveltu felst í háum vöxtum, engum binditíma höfuðstóls og möguleika á vaxtavöxtum.
Nánar