Platinumþjónusta

Til að njóta þeirra kjara sem Vildarþjónusta Sparisjóðsins býður upp á þarft þú að vera með launareikning og fjóra þjónustuþætti hjá Sparisjóðinum auk þess að vera fasteignaeigandi með veltu yfir 6 milljónir á ári og innstæðu upp á 1 milljón fyrir utan Lífeyrissparnað.

Hvað færð þú ?

  • Frítt platínumdebetkort
  • 300 fríar debetkortafærslur á ári
  • 50% afsláttur af árgjaldi platínumkreditkorts ef ársvelta fer yfir 3.000.000 kr.
  • 100% afsláttur af árgjaldi platínumkreditkorts ef ársvelta fer yfir 3.500.000 kr.
  • Hærri innlánsvextir
  • Lægri yfirdráttarvextir
  • Priority Pass 
Félagar í Platínumþjónustu sem eru 60 ára og eldri njóta aukaávinnings í formi betri kjara í innlánum og þjónustu.