PM-reikningur

PM-reikningur Sparisjóðsins er afburða góður kostur fyrir fyrirtæki sem leita eftir hagkvæmri lausafjárávöxtun og einstaklinga sem vilja njóta hárra vaxta peningamarkaðarins og öryggis og sveigjanleika sparireiknings. Lágmarks innstæða á PM-reikningi sparisjóðsins er 250.000 kr.

Öryggi og sveigjanleiki sparireiknings

Einn meginkostur PM-reiknings er hve sveigjanlegir skilmálar hans eru:

  • Aðeins 10 daga binding - eftir það alltaf laus
  • Engin þjónustugjöld, innlausnargjald eða aðrar þóknanir

Að auki njóta eigendur PM-reiknings margháttaðrar þjónustu Sparisjóðsins um leið og þeir byggja upp traust viðskiptasamband.

Vextir