Gullárareikningur

Gullárareikningur er hávaxtareikningur fyrir 60 ára og eldri. Reikningurinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja háa og örugga ávöxtun. 

Eru skilmálar reikningsins sveigjanlegir sem hér segir:

  • Enginn binditími
  • Engin lágmarksinnstæða
  • Engin úttektargjöld
  • Engin þjónustugjöld
  • Vextir reiknast tvisvar á ári

Þjónustufulltrúar Sparisjóðsins veita þér aðstoð og nánari upplýsingar um ávöxtun sparifjár.

Vextir