Áskriftarreikningur

Áskriftarreikningur er innlánsreikningur sem hentar þeim sem vilja stunda reglubundinn sparnað og njóta góðrar ávöxtunar án nokkurs kostnaðar. Reikningurinn er hávaxtareikningur, bundinn til 60 mánaða og verðtryggður.

Kostir reglubundins Áskriftarreiknings:

  • Verðtryggður reikningur sem ber góða ávöxtun
  • Þú velur fjárhæðina, ekkert lágmark
  • Engin umsýsluþóknun
  • Áunnir vextir lausir um áramót
  • Hægt að fylgjast með stöðu í Heimabankanum

Sparaðu reglulega - byrjaðu núna!

Vextir