Sparnaður

SP12
SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað og sýsla með hann milliliðalaust. Hægt er að nálgast reikninginn allan sólarhringinn.
Nánar

Netreikningur
Netreikningurinn er hávaxta sparnaðarleið í Heimabanka. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextirnir eftir innistæðu hans.
Nánar

Áskriftarreikningur
Áskriftarreikningur er innlánsform sem hentar þeim sem vilja stunda reglubundinn sparnað og njóta góðrar ávöxtunar án nokkurs kostnaðar.
Nánar

Bakhjarl
Bakhjarl er bundinn, verðtryggður reikningur sem hentar vel fyrir þá sem vilja njóta góðrar og öruggrar ávöxtunar.
Nánar

Framtíðarreikningur
Framtíðarreikningur er kjörinn fyrir foreldra og aðra velunnara barna sem vilja leggja traustan grunn að fjárhagslegri framtíð þeirra.
Nánar

Lífsval - viðbótarlífeyrissparnaður
Fjárhagslegt öryggi eftirlaunaáranna er okkur öllum mikilvægt. Ef þú hefur viðbótarlífeyrissparnað viðheldur þú eða eykur þú lífsgæði þín við starfslok.
Nánar

PM-reikningur
PM-reikningur Sparisjóðsins er afburða góður kostur fyrir einstaklinga sem vilja njóta hárra vaxta peningamarkaðarins og öryggis og sveigjanleika sparireiknings.
Nánar

Skipulagður sparnaður
Með því að nýta þér Skipulagðan sparnað stuðlar þú að góðu skipulagi á fjármálum þínum og getur aukið sparifé þitt án teljandi fyrirhafnar.
Nánar

Tromp
Ef þú leitar að hárri og öruggri ávöxtun á sparifé er Tromp góður kostur. Þú getur valið um þann binditíma sem hentar þér best og treyst því að sparifé þitt beri háa vexti.
Nánar

Vaxtavelta
Vaxtavelta Sparisjóðsins er óverðtryggður innlánsreikningur fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja örugga ávöxtun. Sérstaða Vaxtaveltu felst í háum vöxtum, engum binditíma höfuðstóls og möguleika á vaxtavöxtum.
Nánar

VSK-reikningur
VSK-reikningurinn er sérstaklega hugsaður til að halda utan um þá fjárhæð sem greiða á í virðisaukaskatt annan hvern mánuð.
Nánar

Gjaldeyrisreikningur
Gjaldeyrisreikningurinn er til í öllum helstu gjaldmiðlum.
Nánar