Pinnið á minnið

Pinnið á minnið

Frá og með 19. janúar 2015 verður undanþágum frá pinn innslætti, hætt. Frá og með þeim degi geta viðskiptavinir því ekki reitt sig á græna takkann á posum.

Korthafar sem ekki geta notað pinnið vegna fötlunar eða af heilsufarsástæðum geta leitað til síns sparisjóðs og sótt um áframhaldandi heimild.

Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn sparisjóðsins.