Grunnskóli

Námsmannaþjónustan - við erum þér innan handar

Það er mikilvægt að horfa til framtíðar og spara. Námsmannaþjónusta Sparisjóðsins leggur grunninn að góðu sambandi við námsmenn og kennir þeim að spara og vera útsjónarsamir í fjármálum. Sparisjóðurinn vill vera námsmönnum og foreldrum þeirra innan handar svo þeir nái góðum tökum á fjármálunum frá byrjun.

Hvað er í boði fyrir grunnskólanema?

  • Inngöngugjöf
  • Frítt hraðbankakort fyrir 9 ára og eldri
  • Frítt debetkort fyrir 9 ára og eldri
  • Allar debetkortafærslur fríar fyrir 9-15 ára