Námsmannaþjónusta

Námsmannaþjónusta Sparisjóðsins - við erum þér innan handar

Við hjá Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins leggjum okkur fram við að veita þér persónulega þjónustu sem er sniðin að þínum þörfum. Hjá okkur færðu góð kjör og þjónustu sem gefur þér tækifæri til að njóta lífsins enn betur.

Hvað fá námsmenn?

  • Frítt hraðbankakort
  • Frítt námsmannadebetkort
  • Frítt hefðbundið eða fyrirframgreitt námsmannakreditkort - ekki bara fyrsta árið!
  • ... og margt fleira

Við viljum að námsmenn nái góðum tökum á fjármálunum strax frá byrjun svo þeir hafi gott veganesti út í lífið að námi loknu. Við hjá Sparisjóðnum erum alltaf til í að fara yfir málin með þér - við erum þér innan handar.

Kynntu þér nánar kosti þess að vera námsmaður í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins:

Skráðu þig í Netklúbb Námsmannaþjónustunnar og þú færð sértilboðin og nýjustu upplýsingar um þjónustuna beint í pósthólfið þitt.