Víxillán

Víxillán eru yfirleitt skammtímalán (til 3 mánaða) og eru oftast greiddir til baka í einni greiðslu. Vextir af víxillánum til einstaklinga eru samkvæmt vaxtatöflu Sparisjóðsins hverju sinni. Vextir af víxillánum greiðast fyrirfram ásamt lántökugjaldi, stimpilgjaldi og kostnaði.