Skuldabréfalán

Viðskiptavinum Sparisjóðsins bjóðast ýmsir möguleikar á lánsfé. 

Algengasta lánsformið eru óverðtryggð lán sem geta verið til allt að 15 ára. Vextir samanstanda af grunnvöxtum og vaxtaálagi.

Verðtryggð lán skulu skv. lögum vera til a.m.k. 5 ára. Höfuðstóll lánsins breytist í hlutfalli af vísitölu neysluverðs. Vextir samanstanda af grunnvöxtum og vaxtaálagi.