Námslán

Námsyfirdráttarlán

Námsmönnum sem eiga rétt á láni frá LÍN stendur til boða námsyfirdráttarlán. Ef tafir verða á námi er Sparisjóðurinn sveigjanlegur varðandi afborganir.

Námslán

Lánið hentar þeim námsmönnum sem ekki fá lán hjá LÍN. Við lánum fyrir skólagjöldum.

  • Lán til allt að 10 ára
  • Hægt að greiða einungis vexti á meðan á námi stendur

Námslokalán

Að loknu framhaldsnámi eiga námsmenn kost á námslokaláni. 

  • Allt að 100% lánveiting
  • Sveigjanlegur lánstími
  • Hægt að greiða einungis vexti fyrstu 3 árin

Námsmenn erlendis

Námsmenn sem eru erlendis í námi hafa greiðan aðgang að námslánum sínum, ýmist með debetkorti, heimabanka eða með því að fá námslánið sent á reikning þeirra í erlendum bönkum.

Námsmannaþjónustan