Íbúðalán

Sparisjóðurinn býður viðskiptavinum sínum íbúðalán með föstum, verðtryggðum vöxtum til allt að 40 ára. Lánin eru bæði ætluð til íbúðarkaupa og endurfjármögnunar eldri lána

Kynntu þér kostina:

  • Hagstæðir vextir
  • Engin hámarks - eða lágmarksupphæð
  • Allt að 80% veðhlutfall
  • Allt að 40 ára lán
  • Þjónustufulltrúi sem sér um þín mál
  • Yfirsýn yfir stöðu lánsins í heimabankanum

Viðskiptavinir verða að vera með launareikning og einhvern eftirtalinna þjónustuþátta; Lífsval ? Lífeyrissparnaði, Greiðsluþjónsutu eða með kreditkort.

Lánið þarf að vera á fyrsta veðrétti og er hámarks veðsetningarhlutfall allt að 80% af markaðsvirði eignar, en þó aldrei yfir brunabótamat.

 

Prenta umsókn

Vextir

Reiknivélar

Íbúðalán

Endurfjármögnun

Leita