Króni og Króna

Króni og Króna eru dugleg að spara og vilja kenna öllum börnum að fara vel með peningana sína.

Þannig fá allir nýjir félagar sparibauk og þeir sem koma og tæma Króna- og Krónusparibaukinn gætu átt von á skemmtilegum glaðningi.

Öll börn á aldrinum 0-5 ára eru sjálfkrafa félagar Krónu og Króna þegar þau leggja peningana sína inn á reikning hjá Sparisjóðnum.

Við mælum sérstaklega með Framtíðarreikningi.