Platinumkort

Platinum er vel þekkt um allan heim og er trygging um öryggi í viðskiptum auk þess að bjóða upp á ýmiskonar fríðindi.

Platinumkreditkort VISA

  • 9 Vildarpunktar Icelandair fyrir hverjar 1.000 kr. af innlendri veltu hjá söluaðila með söluaðilasamning við Valitor
  • Afsláttur af árgjaldi fyrir félaga í Vildarþjónustu Sparisjóðsins(á aðeins við um aðalkort):

                50% afsláttur af árgjaldi, veittur ef velta er yfir 3.000.000 kr.

                100% afsláttur af árgjaldi, veittur ef velta fer yfir 3.500.000 kr.

  • Víðtækustu ferðatryggingar sem í boði eru ásamt bílaleigutryggingu og neyðarþjónustu erlendis
  • Hægt að fá sem almennt kort eða veltikort
  • ...og margt fleira

Viðskiptavinir eru hvattir til að fylgjast með gengistöflum kortafyrirtækja er varðar gengi á erlendum færslum.