Greiðsluleiðir Visa kreditkorta
Eingreiðslur
Eingreiðslur fela í sér hefðbundna notkun á greiðslukortum þar sem upplýsingar af kortum eru yfirleitt lesnar á rafrænan hátt af segulrönd eða örgjörva kortsins í gegnum sérstakan afgreiðslubúnað (posa, kassakerfi).
Kortalán
Kortalán (áður Raðgreiðslur) gera söluaðilum kleift að bjóða korthöfum ódýra, einfalda og örugga greiðsludreifingu á vörum og þjónustu. Korthafi getur nýtt sér Kortalán til greiðsluskiptingar í 3 til 36 mánuði vegna stærri innkaupa og vextir af þeim eru lægri en almennt gerist á raðgreiðslum. Söluaðili útbýr lán á öruggan og einfaldan hátt á Þjónustuvef Valitor. Meira
Boðgreiðslur
Boðgreiðslur henta vel til að innheimta reglubundnar greiðslur eins og áskriftir, tryggingar og símreikninga. Meira
Félagagreiðslur
Félagagreiðslur (áður Alefli) eru söfnunar- og greiðslukerfi sem auðveldar félögum og samtökum fjáröflun frá velunnurum og föstum styrktaraðilum. Meira
Fjölgreiðslur
Greiðsluskipting kortareiknings gerir korthafa kleift að jafna greiðslubyrði. Meira