Kreditkort

Sparisjóðurinn býður upp á fjölbreytt úrval kreditkorta í samstarfi við Visa. Kortin hafa mismunandi eignleika allt eftir þörfum hvers og eins.
 
 
Námsmannakredikort
Sparisjóðurinn gefur út Námsmennakreditkort í samstarfi við Visa. Kortið er sérsniðið að þörfum námsmanna.
Silfurkreditkort
Silfurkreditkort býður upp á marga kosti. Þar má nefna söfnun punkta og ferðaávísun, víðtækar ferðatryggingar og ýmislegt fleira.
Nánar um Silfurkredit
Gullkreditkort
Gullkreditkort býður upp á marga kosti á betri kjörum. Þar má nefna söfnun punkta og ferðaávísun, víðtækar ferðatryggingar og ýmislegt fleira.
Nánar um Gullkredit
 
Platinumkreditkort
Platinumkreditkort býður upp á marga kosti á betri kjörum en gullkreditkort. Þar má nefna söfnun punkta og ferðaávísun, víðtækari ferðatryggingar og ýmislegt fleira.
Nánar um Platinumkredit