Gjafakort

Rétta gjöfin!

Þú velur upphæðina - þiggjandinn velur gjöfina. 

Gjafakort Sparisjóðsins er einföld, skemmtileg og þægileg gjöf sem gleður. Hægt er að nota Gjafakortið í verslunum um allan heim sem og á netinu til þess að kaupa það sem hugurinn girnist. 

Helstu kostir Gjafakortsins

  • Kortið kemur í fallegu gjafaumbúðum
  • Kaupandi þarf ekki að vera í viðskiptum við Sparisjóðinn
  • Það geta allir notað Gjafakort
  • Hægt er að nota Gjafakortið hjá söluaðilum sem taka við VISA út um allan heim sem og á flestum stöðum á netinu (Ath. ekki er hægt að nota kortið þar sem gerð er krafa á PIN númer og þar sem vottun VISA er krafist)
  • Lágmarksupphæð er 2.000 kr. og hámarksupphæð er 100.000 kr.
  • Kortið gildir í tvö ár.

Hægt er að skoða stöðu á Gjafakorti hér

 Nánari upplýsingar um Gjafakortið er að finna í Spurt og svarað.

Spurt og svarað

Skilmálar Gjafakorts