Silfurdebetkort

Silfurdebetkort

Silfurdebetkort er mjög hentugur greiðslumáti sem hægt er að nota bæði hérlendis og erlendis, í sparisjóðum, bönkum, hraðbönkum og verslunum.

Margir möguleikar í einu korti:

  • Veltu- og/eða launareikningur
  • Yfirdráttur
  • Ekkert heimildagjald
  • Lán án trygginga fyrir allt að 400.000*

Ekkert árgjald af kortinu ef umsækjandi er í Vildarþjónustu Sparisjóðsins.

Viðskiptavinir eru hvattir til að fylgjast með gengistöflum kortafyrirtækja er varðar gengi á erlendum færslum.

Útlán eru háð lánareglum Sparisjóðsins.

Skilmálar debetkorta

*Ef umsækjandi er í Vildarþjónustu Sparisjóðsins.