Húsfélagsþjónusta

Þú nærð hagræði, greiðir reikninga á réttum tíma, minni áhætta er á dráttarvöxtum og bókhaldið verður einfaldara. Aðrir íbúar hússins njóta góðs af skipulegri innheimtu gjalda, betri stöðu hússjóðsins og minni hættu á ágreiningi og álitamálum.

Innifalið í Húsfélagaþjónustunni:

  • Innheimtuþjónusta
  • Sérstakur þjónustufulltrúi
  • Félagabanki á netinu
  • Greiðsluþjónusta
  • Framkvæmdalán
  • Framkvæmdareikningur