GSM banki

Sparisjóðurinn gerir þér kleift að vera með Heimabankann í GSM-símanum þínum.

Í GSM-bankanum getur þú: 

    •     Millifært 
    •     Greitt reikninga 
    •     Skoðað yfirlit 
    •     Fengið upplýsingar um gengi hluta og skuldabréfa 
    •     Fengið upplýsingar um gengi gjaldmiðla 
    •     Fyllt á inneign GSM

Með því að fara inn á slóðina https://m.spar.is/ getur þú tengst GSM banka sparisjóðanna. Ekki þarf að sækja sérstaklega um aðgang en til þess að komast inn í GSM bankann þurfa viðskiptavinir að vera með hefðbundinn Heimabanka hjá Sparisjóðnum.

Hægt er að sækja um Heimabanka í næsta sparisjóði eða hér á spar.is

Leita