Láttu okkur sjá um að greiða reikningana!
Greiðsluþjónusta Sparisjóðsins er þægileg og örugg þjónusta sem hjálpar til við að ná jafnægi á útgjaldasveiflur heimilisins.
Kostir greiðsluþjónustu:
- Góð yfirsýn yfir fjármálin
- Tímasparnaður
- Enginn gluggapóstur
- Engin vanskilagjöld
- Jöfn greiðslubyrði
- Lægri seðilgjöld
Greiðsluþjónusta felur í sér eftirfarandi:
- Greiðslujöfnun
Þjónustufulltrúi gerir greiðsluáætlun þar sem greiðslum er jafnað niður á 12 mánaða tímabil.
- Beingreiðslur
Sparisjóðurinn sér um að skuldfæra reikninga frá ákveðnum fyrirtækjum beint af reikningi þínum.
Þjónustufulltrúi gerir greiðsluáætlun þar sem greiðslum er jafnað niður á 12 mánaða tímabil.