Umsókn vegna greiðsluvanda

Hér fyrir neðan má finna pdf umsókn vegna greiðsluvanda. Er umsóknin hugsuð fyrir þá sem þurfa meiri aðstoð vegna greiðsluvanda en þá sem talin er almenns eðlis.

Umsóknina þarf að fylla út vandlega. Gefur hún þá nokkuð góða mynd af skuldastöðu, tekjum, eignum og fjárútlátum. Einnig er æskilegt að viðskiptavinir fylli út skýringar og athugasemdir um ástæður greiðsluerfiðleika og hvað geti komið til úrlausnar. 

Hafið hugfast að ekki er hægt að fylla umsóknina út og vista hana hjá sér. Það verður að prenta hana um leið og hún hefur verið útfyllt.

Umsókn vegna greiðsluvanda (pdf 164 KB)

Ef þið eruð í vandræðum, snúið ykkur þá til þjónustufulltrúa Sparisjóðsins. Við erum ávallt tilbúin til að liðsinna þér.
Leita