Einstaklingar

Sparisjóðurinn leggur áherslu á að sinna viðskiptavinum sínum af alúð og bjóða þeim heildstæðar lausnir í fjármálum. Sparisjóðurinn veitir viðskiptavinum sínum víðtæka fjármálaþjónustu sem er allt í senn; örugg, þægileg og sniðin að þörfum hvers og eins.

Greiðslukort
Möguleikar í notkun greiðslukorta aukast sífellt. Sparisjóðurinn býður upp á fjölda mismunandi leiða í greiðslukortaviðskiptum
Nánar
Lán
Sparisjóðurinn býður upp á fjölbreytta lánamöguleika hvort sem verið er að hugsa um fjármögnun til skemmri eða lengri tíma.
Nánar
Sparnaður
Hjá Sparisjóðnum getur þú fundið þá sparnaðarleið sem hentar þér, hvort sem þú ert að hugsa um innlánsreikninga, verðbréfasjóði eða lífeyrissparnað.
Nánar

Tryggingar
Sparisjóðurinn býður upp á fjölbreytt úrval trygginga sem sniðnar eru að þörfum hvers og eins.
Nánar

Greiðsluþjónusta
Greiðsluþjónustan léttir þér fjármálavafstrið; gluggabréf heyra sögunni til, skilvís greiðsla reikninga er tryggð og þú hefur mun betra yfirlit yfir fjármálin.
Nánar

Húsfélagaþjónusta
Sparisjóðurinn býður húsfélögum og félagasamtökum margháttaða þjónustu í fjármálum sem er allt í senn ódýr, örugg og þægileg.
Nánar